Sorglegur Raunveruleiki

Mér bregður ekki við að lesa orðið svona fréttir frá íslandi, ég eins og svo margir bý fyrir utan landsteinana og virðist ekkert á leið til baka, þótt svo að hjartað segir mér að ég vilji vera heima eins og ég segi alltaf, en skynsemin verður að ráða. En Edda mín ég ætla svo innilega að vona að þú eigir afturkvæmt til baka  ef það er ósk þín, en ég held samt að eins og allt virðist stefna í á klakanum þá er hætt við að fleirri og fleirri koma ekki til baka þegar þeir hafa kannski kynnst meira öryggi á ókunnum slóðum. Hvenær ætli það verði að kerfið og stjórnvöld vakni af þessum dvala, því þótt svo að við sem verðum landflótta séum ekki að færa landinu eins mikil veraldleg auðævi og þeir sem peningana hafa, þá eru auðævi okkar arfleiðar ómetanleg í fjármunum.

Þetta kannski endar á því að megin þorri íslendinga býr erlendis og arfleið okkar týnist.


mbl.is Verst er að eiga ekkert „heim“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Ragnarsdóttir
Sigríður Ragnarsdóttir
Íslensk mamma/amma með óhemju áhuga á pólitík,stjórnmálum og samfélagsvandamálum

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband